MADE IN JAPAN 日本製
1,2,3…
Varanleg vörn á einu augnabliki!
Rain Drop er tafarlaus vörn og gljái fyrir allt yfirborð bílsins !
Rain Drop er úðað á blautt yfirborð, rétt eftir þvott, og virkar frábærlega sem sjálfstæð verndarhúð eða hvataefni fyrir þá húð (bón) sem er á bílnum. Það veitir sterk vatnsfælin áhrif, háglans, vernd og hylur minniháttar rispur. Háþrýstistúturinn gerir kleift að nota efnið fljótt og þægilega, jafnvel á stórum flötum. Rain Drop auðveldar og flýtir fyrir þurrkunarferlinu og gefur bílnum samstundis glansandi útlit.
Fullkomin alhliða
vörn fyrir bílinn
Fljótlegt í notkun, alvöru ending!
Alhliða vörn fyrir bílinn hefur aldrei verið jafn auðveld!
RAS shield
– Verndar yfirborðið og maskar örrispur í lakki, vatnsfráhrinding og mýkt.
Fjölbreytt notkun
Rain Drop Bazooka hentar með
mismunandi viðhaldi á lakki!
Varanleg
vörn á einu
augnabliki!
Alhliða vörn fyrir bílinn hefur aldrei verið jafn auðveld!
Rain Drop Bazooka krefst ekki sérstakra skilyrða fyrir notkun og mun því vinna verkið allt árið um kring – jafnvel á veturna.
Rain Drop er hægt að nota sem sjálfstætt hlífðarlag, en einnig sem viðhald fyrir þá húð, vax eða glervörn sem fyrir er, og styrkir þá vatnsfælni þeirra og vernd.
Leiðbeiningar myndband
Leiðbeiningar myndband
MADE IN JAPAN • SOFT99 CORPORATION • 日本製 • ソフト99コーポレーション